Deildarstjóri

Ég er komin með vinnu fyrir næsta vetur!!

Ég verð deildarstjóri á yngstu deildinni á leikskólanum Stakkaborg!! 

Hlakka alveg ótrúlega til að byrja!

Vildi bara deila þessu með ykkur  Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært, Til hamingju

Ég er kominn til Orlando í 37°C hita. Við vorum að borða síðbúinn hádegismat og svo verður haldið út í laug.  

Guðmundur Karl Einarsson (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 18:43

2 Smámynd: Þorgeir Arason

Innilega til hamingju með nýja starfið!

Þorgeir Arason, 6.8.2007 kl. 20:04

3 Smámynd: Jóhann Þorsteinsson

Þar sem ég er kennari líka er ég nokkuð forvitinn að vita hvernig þetta er með launin. Er ekki rétt hjá mér að þú varst að útskrifast sem grunnskólakennari? Færðu betur borgað sem deildarstjóri í leikskóla heldur en sem umsjónarkennari í grunnskóla? Annars bara til hamingju með starfið.

Jóhann Þorsteinsson, 6.8.2007 kl. 20:20

4 Smámynd: Þjóðarblómið

Takk

Ég veit reyndar ekki alveg hvernig það er með deildarstjóralaunin, en sem grunnskólakennari í stöðu leikskólakennara fæ ég hærri laun heldur en umsjónarkennari með +20 börn í bekk. Deildarstjóralaunin hljóta að vera hærri en það líka án þess að ég þekki það ennþá. Ætla að kynna mér þetta allt í vikunni. En ég held að þetta eigi bara við um þá sem vinna hjá Leikskólum Reykjavíkurborgar því borgin samdi svo vel fyrir þennan hóp af fólki, þ.e. kennara inni á leikskólum. 

Þjóðarblómið, 6.8.2007 kl. 20:55

5 identicon

enn og aftur... TIL HAMINGJU;)

ásta (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 14:39

6 Smámynd: Lutheran Dude

Til hamingju sæta

Lutheran Dude, 7.8.2007 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarblómið!

Höfundur

Þjóðarblómið
Þjóðarblómið
Ég er 28 ára kennari í tilvistarkreppu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1443
  • IMG_1439
  • IMG_1437
  • IMG_1433

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 46403

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband