Nýjar heimasíður

Ég er orðin ofurvirk í þessu bloggi. Ég vildi bara láta vita af því að síðustu kvöld hef ég setið sveitt við að setja inn myndir á nýju myndasíðuna mína. Þar inn eru komnar um 50 myndir af Hjallakirkjukrökkunum okkar Þráins og um 20 myndir af Búdapestferð okkar Sólveigar. 

Linkurinn á hana er hér.

Svo hef ég verið að búa til heimasíðu fyrir skólann og hef líka verið sveitt við að búa til krossapróf, flettigluggapróf, krossgátur og eitthvað fleira.

Slóðin á hana er hér

Go nuts :) og þið megið alveg skilja eftir komment hérna um hvað ykkur finnst um skólasíðuna mína ef þið nennið að skoða í gegnum hana Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kíkti á hana, nokkuð flott, fékk samt bara 75% í eyðufyllingunum, væntanlega fyrir stafsetningavitleysur.  Lagði hins vegar ekki í bókmenntirnar, hef ekki lesið þessar bækur!

ps. sjáumst í kvöld! 

Þráinn (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 11:58

2 Smámynd: Lutheran Dude

Krossgátan þín virkar ekki

Lutheran Dude, 21.4.2007 kl. 18:00

3 Smámynd: Lutheran Dude

Og það er stafsetningavilla í eyðufyllingunni

Lutheran Dude, 21.4.2007 kl. 18:36

4 identicon

Gaman að sjá þig á Flickr.

Kristján (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 21:52

5 Smámynd: Þjóðarblómið

Krossgátan er til útprentunar allavega þær sem ég gerði á Íslenska menntanetinu. Og ég ætla að sjá til hvort ég nenni að laga stafsetningarvilluna. Hver er villan?

Þráinn, þetta eru engar rosalegar bókmenntir, bara léttar og skemmtilegar barnabækur

Þjóðarblómið, 23.4.2007 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarblómið!

Höfundur

Þjóðarblómið
Þjóðarblómið
Ég er 28 ára kennari í tilvistarkreppu.
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1443
  • IMG_1439
  • IMG_1437
  • IMG_1433

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband