Playlistinn minn

Meat Loaf - Back from Hell

Núna undanfarið hef ég verið að hlusta á sömu lögin - bæði í tölvunni og í bílnum - og þessum playlisti/diskur tekst undantekningalaust að koma mér í gott skap. Þau lög sem ég hlusta mest á núna eru:

  1. You'll think of me - Keith Urban
  2. Rómeó og Júlía - Á móti Sól
  3. Daniel - Elton John
  4. Líf - Hildur Vala
  5. Man in the mirror - Michael Jackson
  6. Hvers vegna varst' ekki kyrr? - Reggae on Ice
  7. Coast to coast - Westlife
  8. Það er svo skrítið - Stefán Hilmarsson
  9. Original Sin - Elton John
  10. I´d do anything for love (but I won't do that) - Meat Loaf
  11. Paradise by the dashboard light - Meat Loaf
  12. Two out of three ain't bad - Meat Loaf

 Ég hef aldrei reynt að halda því fram að tónlistarsmekkurinn minn sé eitthvað æðislegur enda má kannski best sjá á því að Backstreet Boys eru uppáhöldin mín í heiminum!! Og það verður seint sagt að ég hafi eitthvað vit á tónlíst - eina tóntegundin sem ég kann er Þóru-tóntegund - en ég heyri nú samt ef ég er ekki á sama stað og annað fólk er að syngja á. Ég hef samt ekkert vit á áttundum eða þríundum eða neinu svoleiðis. Enda verða einhverjir að syngja illa til að hægt sé að kunna að meta þá sem syngja vel.

 Þetta er dúettinn milli Meat Loaf og gellunnar í I'd do anything for love (but I won't do that)  og hann er bara snilld!!! Mæli með þesu lagi og bara öllu því sem Meat Loaf hefur sungið - alger snilld!! 

Girl : Will you raise me up?
Will you help me down?
Will you help get me right out of this Godforsaken town?
Will you make it a little less cold?
Boy : I can do that!
I can do that!
Girl : Will you hold me sacred?
will
you hold me tight?
Can you colorize my life I'm so sick of black and white?
Can you make it a little less old?
Boy : I can do that!
I can do that!
Girl : Will you make me some magic, with your own two hands?
Can you build an Emerald city with thes
e grains of sand?
Can you give me something that I can take home?
Boy : I can do that!
I can do that!
Girl : Will you cater to every fantasy that I've got?
Will ya hose me down with holy water - if I get too hot - ?
Will you take me to places that
I've never known?
Boy : I can do that!
I can do that!
Girl : Afert a while you'll forget everything,
It was a brief interlude, And a midsummer night's fling,
And you'll see that it's time to move on.
Boy : I wont do that!
I wont do that!
Girl : I know the territory - I've been around,
It'll all turn to dust and we'll all fall down,
And sooner or later you'll be screwing around.
Boy : I wont do that!
I wont do that!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Get ég kommentað ekki skráð inn? Athuga hvort þetta virki, var að breyta...

Þóra (IP-tala skráð) 25.4.2006 kl. 17:43

2 identicon

Testing, einn tveir, einn tveit

Léleg lög ;)

Bjarni (IP-tala skráð) 25.4.2006 kl. 18:13

3 Smámynd: Þjóðarblómið

Hey ekkert bögg!! Mér finnst Sigur Rós léleg tónlist... og ég er ekki mikill Coldplay fan heldur.... Við erum bara ekki með sama tónlistarsmekkinn Bjarni... ekki þar með sagt að minn sé lélegur og þinn eitthvað betri... o nei o nei!!!!

Minn er mjög góður - fyrir mig... enda píni ég ekki annað fólk til að hlusta með mér... :)

Þjóðarblómið, 25.4.2006 kl. 18:22

4 identicon

Clay Aiken, Backstreet Boys, Á móti sól, Westlife, Reggea On Ice, Hildur Vala ásamt fleira crappi vs. Sigur Rós, Coldplay, U2, Starsailor, Jack Johnson, Mugison ásamt fleri eðalefni ;)

Bjarni (IP-tala skráð) 25.4.2006 kl. 18:25

5 identicon

Clay Aiken, Backstreet Boys, Á móti sól, Westlife, Reggea On Ice, Hildur Vala ásamt fleira crappi vs. Sigur Rós, Coldplay, U2, Starsailor, Jack Johnson, Mugison ásamt fleri eðalefni ;)

Bjarni (IP-tala skráð) 25.4.2006 kl. 18:25

6 Smámynd: Þjóðarblómið

Hvar var Clay Aiken? Hann er ekkert þarna... en ég elska hann samt :) og hann er krútt :) og syngur vel... Ekkert bögg...

Þjóðarblómið, 25.4.2006 kl. 18:27

7 identicon

Hehe, I knew it! Ég veit að þú fýlar Clay Aiken *gubbukallÁmsn*

Bjarni (IP-tala skráð) 25.4.2006 kl. 18:29

8 Smámynd: Þjóðarblómið

Hey, Clay Aiken er bestur... Fæ endalausa gæsahúð þegar hann syngur...

Ayglýsi hér með eftir diskinum hans Measure Of A Man - minn týndist - og ég finn hann ekki lengur á mörkuðum... :-/ Vantar bara að fá að setja hann í tölvuna mína... ef ég skyldi nu einhvern tímann fá þennan blessaða ipod minn!!

Þjóðarblómið, 25.4.2006 kl. 19:01

9 Smámynd: Jón Gestur Guðmundsson

Það hlýtur að segja eitthvað um gæði tónlistar Clay Aikens... hann var tekinn af markaðnum hehe

Jón Gestur Guðmundsson, 25.4.2006 kl. 20:42

10 Smámynd: Tinna Rós Steinsdóttir

Mér finnst tónlistasmekkurinn þinn æðislegur Þóra Jenný!!! :) Vantar samt svoldið af Leann Rimes og e-u fleiru uppáhalds......Westlife eru samt bestir :)

Tinna Rós Steinsdóttir, 25.4.2006 kl. 21:55

11 Smámynd: Þjóðarblómið

Eða ég kann bara ekki að leita að honum, Jón Gestur ;) Clay Aiken er bestur allra!!!

Tinna, ég á einn LeAnn Rhymes disk... en hlusta sjaldan á hann. Finnst flottara að heyra Clay Aiken syngja Bridge over troubled waters heldur en hana!

Þjóðarblómið, 25.4.2006 kl. 23:06

12 identicon

Sko ég verð nú bara að tjá mig um þetta.

Það er alveg mögulegt að fíla backstreet boys, clay aiken, sigur rós og mugison. ég á geisladiska með öllu þessu fólki! Og finnst bara snilld :)

Sigur Rós er nottla bara best í geimi þegar þú ert í algjöru chill skapi, mugison er bara skrítinn og ég elska tónlistina hans. Backstreet boys eru góðir fyrir gelgjuskapið og Clay er með svo ótrúlega fallega rödd þannig að þegar þú vilt hlusta og fá gæsahúð...þá er Clay klárlega maðurinn! :)

En annars mæli ég með Marc Broussard, Jamie Cullum, Ben Harper, Brooke Fraser, Death Cab For Cutie, United eru alltaf góðir og síðan má alls ekki gleyma Gavin Degraw! Jú og John Mayer...snilldar snilldar maður! :)

En þetta eru bara mín 2 sent! :)

Dagny (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 05:42

13 identicon

Argh! Já, ég steingleymdi Ben Harper

Ben Harper - When She Believe (hægt að hlusta endalaust á það)
Ben Harper - With My Own Two Hands (snilldar lag)

Bjarni (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 11:01

14 Smámynd: Þjóðarblómið

Ég veit ekki hver Ben Harper er...

Þjóðarblómið, 26.4.2006 kl. 12:38

15 identicon

prófa þetta kommentakerfi og reyna að komast út úr vanafasta rassinum mínum;) ég er heimkær blog.central-lingur en ef að ég læri á þetta...hver veit nema mar eigi þá eftir að prófa

ásta (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarblómið!

Höfundur

Þjóðarblómið
Þjóðarblómið
Ég er 28 ára kennari í tilvistarkreppu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1443
  • IMG_1439
  • IMG_1437
  • IMG_1433

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 46389

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband