Að deyja...

dpbd44.jpg

Það gekk svona næstum því allt upp sem ég ætlaði mér í gær. Ég endurraðaði húsgögnunum mínum - setti þau aftur á sinn stað - ég moppaði gólfið og ég var ótrúlega dugleg að lesa. Reyndar var ég líka mjög dugleg að horfa á Friends og annað skemmtiefni í sjónvarpinu og ég sofnaði líka Óákveðinn

Ég hitti llíka Jóhönnu í gær Fór með henni og gæjanum á American Style Brosandi Voðalega ljúft... Fór svo bara aftur heim að læra...

 Ég er búin að skila af mér stóra verkerfninu, við kláruðum það í morgun og tilfinningin er ekkert smá góð. Kom svo hérna heim og lagði mig því ég er að deyja úr einhverjum óskilgreindum verkjum. Má ég þá biðja um mígrenið mitt? Ég veit hvað það er og ég ræð við það.. eða þannig.. Meika ekki einhverja verki sem ég skil ekki og get ekki lagað. Verkirnir hurfu þegar ég lá á hitapoka en um leið og ég stóð upp aftur þá komu þeir...

Eftir korter þarf ég að vera mætt í vinnu og vaktin er 8 tímar... gangi mér vel... Óákveðinn Ég stend varla upprétt.. gaman að láta mig afgreiða sig í dag Óákveðinn

Það eru komnar 90 heimsóknir í dag en eitt kvitt - frá honum Bjarna. Og hvað á það að þýða að umræðan heitir Kynlíf og ég fæ ekki betri undirtektir en þetta???  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ vildi bara þakka þér fyrir að blogga svona oft, þetta heldur mér á lífi. Takk fyrir matartímann í gær.

Jóhanna M (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 15:52

2 Smámynd: Þjóðarblómið

Gott að það ersvona mikið að gera í vinnunni þinni :)

Sömuleiðis :)

Þjóðarblómið, 2.5.2006 kl. 15:53

3 Smámynd: Guðbjörg Þórunn

komment komment :) best að kommenta núna áður og prófin byrja. verð eitthvað takmarkað í tölvunni næstu vikuna. og já takk fyrir ;) ég ætla að leggja mig 150% framm. gera eins vel og ég get.

mamma samþykkti að ég mætti fara í pottinn í Ölver því það er ekkert gúmí í pottinum sjálfum svo það verður feitt chill :D

ég les samt alltaf bloggin þótt ég kommenti ekki alltaf, veit bara ekki hvað ég á að kommenta :p en allavega komment ;)

Guðbjörg Þórunn, 2.5.2006 kl. 16:57

4 identicon

Það er naumast hvað þú ert vinsæl í dag, yfir 100 manns komnir en aðeins 4 comment. Maður þorir varla þó að commenta hér, systir þín vill að ég fletti hér fram öllu.

Gamall vinur (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 17:14

5 Smámynd: Guðbjörg Þórunn

enda ekki furða :p þú kommentar og kommentar og við fáum ekki að vita neitt nema gamall vinur ;) piff :p

Guðbjörg Þórunn, 2.5.2006 kl. 18:11

6 Smámynd: Guðbjörg Þórunn

enda ekki furða :p þú kommentar og kommentar og við fáum ekki að vita neitt nema gamall vinur ;) piff :p

Guðbjörg Þórunn, 2.5.2006 kl. 18:11

7 identicon

Djö, ég var búinn að commenta í dag en gleymdi að setja inn einhverjar upplýsingar þannig að það hefur ekki komið inn.

...eða þú hefur eytt því

Bjarni (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 18:14

8 Smámynd: Þjóðarblómið

Auðvitað hef ég ekki eytt neinu sem þú hefur skrifað Bjarni!! Er ekkert búin að vera við tölvuna mína síðan ég setti þetta inn. Var að vinna.

Þjóðarblómið, 3.5.2006 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarblómið!

Höfundur

Þjóðarblómið
Þjóðarblómið
Ég er 28 ára kennari í tilvistarkreppu.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_1443
  • IMG_1439
  • IMG_1437
  • IMG_1433

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband