Kynlíf

blue57_tbird.jpg

Ég var að horfa á dr. Phil í morgun og hann var að ræða við nokkur pör þar sem kynlíf var notað sem vopn eða leikfang til að öðlast eitthvað.

Ein konan gjörsamlega seldi líkamann sinn. Þetta byrjaði sem leikur hjá þeim hjónum - eftir eitthvað brjálað kynlíf fékk hún demantshring. En núna er það þannig að maðurinn hennar verður að gefa henni eitthvað til að fá kynlíf. Hún á helling af designer- húsgögnum, - skartgripum og -fötum. Hún var líka búin að fá að fara til útlanda í staðinn fyrir kynlíf. Að eigin sögn er hennar stærsti sigur endurinnréttingarnar á baðherberginu heima hjá þeim. Núna er hún að vinna í að fá t-bird 'and that's a lot of sex!' sagði konan þarna í þættinum.

Önnur stundaði kynlíf þegar hún neyddist til þess með manninum sínum og þegar hún gerði það þá kom hún varla við hann, lá bara hreyfingarlaus og lét hann hjakkast á sér og hún leit varla á hann!!! Hversu steiktur þarf maður að vera?? Þau stunduðu mjög sjaldan kynlif.

Af hverju, í þessum tilfellum, eru mennirnir með konunum sem nota kynlíf sem vopn? Þetta er svo rosalega stórt hluti af sambandinu og svo rosalega mikilvægur hluti af því sem pör eiga saman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tinna Rós Steinsdóttir

ojjj, kynlíf, ojjjj :)

ótrúlega er erfitt að skilja þessa hugsun.....bæði hjá körlunum og konunum.....ji minn, ég á bara ekki orð!

Tinna Rós Steinsdóttir, 1.5.2006 kl. 21:43

2 Smámynd: Tinna Rós Steinsdóttir

ojjj, kynlíf, ojjjj :)

ótrúlega er erfitt að skilja þessa hugsun.....bæði hjá körlunum og konunum.....ji minn, ég á bara ekki orð!

Tinna Rós Steinsdóttir, 1.5.2006 kl. 21:43

3 identicon

Iss, kynlíf er ofmetið. :P
Alveg ótrúlegt hvað maður sækir samt í það, allur forleikurinn, eltingarleikurinn, veiðin, kitlið til þess að fá að finna líkamshita annars líkama hrjúfa sig upp að sér, halda utanum sig og sameina fallega líkama.

K (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 00:13

4 Smámynd: Þjóðarblómið

Ég trúi samt ekki að ég bloggi um kynlíf og fái eitt komment í tvíriti!! Ekki það að það sé slæmt.. hélt bara að þau yrðu fleiri svona miðað við kommentafjöldann á hinar færslurnar!!

Þjóðarblómið, 2.5.2006 kl. 00:14

5 identicon

Svo má ekki gleyma öllu daðrinu, pers. finnst mér það bæði skemmtilegasti hlutinn og um leið erfiðasti.
Mér finnst alveg frábært að fá fólk til að roðna eins og Karfi í framan sem og að roðna sjálfur frá hvirfli niður í tær.

K (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 00:26

6 Smámynd: Þjóðarblómið

Mér finnst það ógeð!! Enda hef ég kvalist mikið af því ég roðna .. þetta tekur mjög á.. og finnst það mjög óþægilegt!!

Þjóðarblómið, 2.5.2006 kl. 00:38

7 identicon

Hversu slæmt er kynlífið orðið ef maður þarf að "borga" fyrir hvert skipti :/

Bjarni (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarblómið!

Höfundur

Þjóðarblómið
Þjóðarblómið
Ég er 28 ára kennari í tilvistarkreppu.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_1443
  • IMG_1439
  • IMG_1437
  • IMG_1433

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband