Fyrsta bloggfærsla

Verður maður ekki að athuga hvernig þetta dót virkar? Þetta lítur nógu einfalt út. blog.central hefur virkað ágætlega fyrir mig en þetta lítur vel út.

 Ég er búin að liggja yfir FRIENDS alveg endalaust lengi, og núna yfir nýjustu seríunni minni sem ég keypti í gær. Hún er búin að ganga alveg síðan í gær bara :) Ferlega skemmtilegt :)

Ég er að fara að vinna eftir þrjá tíma og nenni því svo innilega ekki. Ég þyrfti líka að vera dugleg að læra en ég er það ekki heldur... veit ekki hvernig þetta á eftir að enda... Óákveðinn

 Er að hugsa um að hætta þessu og fara að þvo eða eitthvað.. koma mér í sturtu og svoleiðis Glottandi


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og níu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Þjóðarblómið!

Höfundur

Þjóðarblómið
Þjóðarblómið
Ég er 28 ára kennari í tilvistarkreppu.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • IMG_1443
  • IMG_1439
  • IMG_1437
  • IMG_1433

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband