20.7.2007 | 21:44
Kristbjörg sæta
Vinnan mín í Ölveri er hafin á ný og nú starfa ég sem foringi. Það besta við þetta er að litla Dísin, frænka mín, verður hjá mér í heila viku. Hún er barn í flokki og fær mig sem bænakonu en hún veit það samt ekki ennþá. Hún fær að vita það á eftir Dísin gengur um og spyr um Tótu sem enginn þekkir en það er þó að lærast að ég er sú sem hún leitar að, Tóta frænka
Litlu frændsyskini mín, Benóný hennar Ástu og Sóldís, Sindri Geir og Margrét Þurý, börnin hennar Diddísar systur
Mig langar að sýna ykkur nokkrar myndir sem ég tók fyrir einhverjum vikum - man ekki alveg í hvaða flokki það var en ég var allavega forstöðukona. Kristbjörg mín var að setja sængurverið utan um sængina sína en það misfórst eitthvað og hún var orðin ótrúlega þreytt og hrikalega pirruð. Á einum tímapunkti var hún komin inn í sængina sína
Þarna er Irenan mín líka en ekki segja henni samt frá því. Henni er mjög illa við myndavélar.
Þetta gekk alveg ótrúlega illa...
... en það tókst á endanum Hún er svo sæt!!
Þið takið kannski eftir að ég hef voðalega fátt að segja þannig að ég ætla að láta þetta gott heita í bili. En mig langar að sjá komment samt.
Um bloggið
Þjóðarblómið!
Fólk
Útlandafólk
Landsbyggðarlúðar
- Emil Páll
- Arnar Frímanns.
- Rakel
- Hlynur frændi og tattoostofan
- Kropparnir
- Árni Árnason
- Linda Kristín
- Jelly Belly
- Þóra Kristín
- Bjarni
- Friðrik Jensen
-
Guðbjörg Þórunn
Fólk í Höfuðborginni
- Jón Ómar
- Þorgeir
- Stefán Bogi
- Davíð Örn
- Jón og Marisa
- Ólöf Inger
- Sólrún Ásta
- Heiðdís
-
Sigga
Sigga til hægri, Guðrún til vinstri - Guðrún Þóra
- Jóhanna Kristín
- Iðunn Ása
- María María
- Svava Ölversgella
- Þorkell Gunnar
- Hlín
- Sólveig
-
Tinna Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh Þóra þú ert sko ÝKT vond
Kristbjörg (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 22:17
Tíhíhí þetta fólk verður að læra hver Tóta er :)
Diddís (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 13:23
Hér er "Komment"... frá mér ;)
Jóhanna (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.