24.6.2006 | 12:57
Good times
Ég var að fara í gegnum kassa af gömlu dóti - minnka aðeins umfangið svo hægt sé að ganga frá dótinu út í skúr. Ég fann gamlar skólamöppur frá árum mínum í FS. Hafði mjög gaman af að skoða þetta, var ekkert smá skipulögð á þessum árum - eða glósurnar mínar voru það allavega. Litríkar og flottar. Það er svona þegar maður þarf á því að halda að rembast við að halda sér vakandi. Min lausn hefur verið að glósa það sem kennararnir segja.. ekki það að það sitji eitthvað eftir.. en hey.. get allavega lesið tímana eftir á :)
Ég fann líka ferðaáætlunina okkar til Eþíópíu árið 2000, sprautuáætlunin okkar og annað svona merkilegt sem við þurftum að vita fyrir ferðina. Ég fann líka ferðaáætlunina inn í landið, allt voðalega vel skipulagt og flott. Inni í áætluninni var samt ekki að týna töskunum hennar Þóru í rúma þrjá daga!! Það var hræðilegt!! En ferðin var samt æðislegt - alveg frá upphafi til enda. Engin smá upplifun!
Alltaf gaman að fara í gegnum kassa - þótt það hafi tekið ansi langan tíma gera það sem mamma bað um.
Núna er ég að fara til Hlyns frænda á tattoostofuna til að láta sprauta í engilinn minn. Veit ekkert hvað verður gert við hann en það kemur bara í ljos.. Veit heldur ekki hvað mig langar til að láta gera við hann. Svo fer ég í bæinn og fer með Hlín að versla. Svo er bara veisla hjá Sólveigu í kvöld.
Þangað til næst :)
Um bloggið
Þjóðarblómið!
Fólk
Útlandafólk
Landsbyggðarlúðar
- Emil Páll
- Arnar Frímanns.
- Rakel
- Hlynur frændi og tattoostofan
- Kropparnir
- Árni Árnason
- Linda Kristín
- Jelly Belly
- Þóra Kristín
- Bjarni
- Friðrik Jensen
-
Guðbjörg Þórunn
Fólk í Höfuðborginni
- Jón Ómar
- Þorgeir
- Stefán Bogi
- Davíð Örn
- Jón og Marisa
- Ólöf Inger
- Sólrún Ásta
- Heiðdís
-
Sigga
Sigga til hægri, Guðrún til vinstri - Guðrún Þóra
- Jóhanna Kristín
- Iðunn Ása
- María María
- Svava Ölversgella
- Þorkell Gunnar
- Hlín
- Sólveig
-
Tinna Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jeij nafnið mitt kom fram! Vúhú
Hlínza (IP-tala skráð) 24.6.2006 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.