A prayer

Góði Guð!
 
Í dag hef ég ekki talað illa um neinn,
ég hef ekki misst móðinn.
Ég hef ekki verið geðstirð, viðskotaill eða sjálfselsk!
En eftir nokkrar mínútur fer ég fram úr rúminu
og frá og með þeirri stundu
þarf ég talsverða hjálp frá þér!
 
Amen 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagný Guðmundsdóttir

haha! brilliant! þetta er snilld!

Dagný Guðmundsdóttir, 15.4.2007 kl. 04:51

2 identicon

Þetta er virkilega flott.

Kristján (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 13:48

3 identicon

hahah stal þessu frá þér! snilld

ásta (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 09:39

4 Smámynd: Þjóðarblómið

Það er kannski vert að taka það fram að ég samdi þetta ekki - fékk þetta lánað úr síðustu skólamótsdagskrá :)

Þjóðarblómið, 16.4.2007 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarblómið!

Höfundur

Þjóðarblómið
Þjóðarblómið
Ég er 28 ára kennari í tilvistarkreppu.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1443
  • IMG_1439
  • IMG_1437
  • IMG_1433

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband