15.5.2006 | 00:56
stupidity
Þá er þessi helgi liðin og ég get ekki sagt annað en að ég er mjög fegin því. Það var brjálað að gera í morgun eins og í gær, við vorum tvær á kassa til um hálf 12 og það var klikkun. Held ég hafi ekki getað staðið upp frá kassanum mínum fyrr en rúmlega 2... eftir fjögurra tíma stanslausa vinnu. Ég er líka drulluþreytt núna - er nýkomin frá Heiðdísi þar sem Serafar hittust í síðasta sinn áður en Þráinn fer út á laugardaginn - og ég hlakka bara til að fara að sofa.
Ég fer reglulega bloggrúnta á hverjum degi og er búin að komast að því að það geta allir bloggað málefnalega nema ég! Ég get ekki skrifað um neitt annað en það sem ég geri or better yet það sem ég geri ekki! What's up with that!? En ykkur finnst gaman að lesa um hvað ég geri yfir daginn þannig að ég held því bara áfram
Mér var tilkynnt af kúnna í dag að ég væri heimsk - svo heimsk að ég ætti bara að vinna í fiski!! Reyndar var það ekki bara bundið við mig persónulega heldur alla starfsmenn búðarinnar!! Við erum bara öll of heimsk til að fúnkera eða eitthvað...
Um bloggið
Þjóðarblómið!
Fólk
Útlandafólk
Landsbyggðarlúðar
- Emil Páll
- Arnar Frímanns.
- Rakel
- Hlynur frændi og tattoostofan
- Kropparnir
- Árni Árnason
- Linda Kristín
- Jelly Belly
- Þóra Kristín
- Bjarni
- Friðrik Jensen
-
Guðbjörg Þórunn
Fólk í Höfuðborginni
- Jón Ómar
- Þorgeir
- Stefán Bogi
- Davíð Örn
- Jón og Marisa
- Ólöf Inger
- Sólrún Ásta
- Heiðdís
-
Sigga
Sigga til hægri, Guðrún til vinstri - Guðrún Þóra
- Jóhanna Kristín
- Iðunn Ása
- María María
- Svava Ölversgella
- Þorkell Gunnar
- Hlín
- Sólveig
-
Tinna Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ógislega dónalegur kúnni hihi
sigga (IP-tala skráð) 15.5.2006 kl. 12:33
Haha! Hvernig blogga ég málefnalega?! hehehehe!
Guðrún , 15.5.2006 kl. 12:34
Ég veit það ekki alveg.. en þú skrifar samt þannig að það er þægilegt að lesa það. Þú bloggaðir um daginn um hálf fullt og hálf tómt og það var málefnalegt... eða mér fannst það... ég kann ekki svona... :-/
Þjóðarblómið, 15.5.2006 kl. 12:40
Ef þú myndir ekki blogga á hverjum degi, þá gætiru örugglega bloggað um eitthvað málefnalegt, þó svo mér takist það ekkert svo oft :P
Bjarni (IP-tala skráð) 15.5.2006 kl. 12:56
Nei örugglega ekki því mér dettur aldrei neitt málefnalegt í hug!! Ég get ekki bloggað um efnahaginn eða hátt bensínverð nema bara segja: Bensínverð er hátt og það drepur mann næstum því að fylla bílinn!
Þjóðarblómið, 15.5.2006 kl. 13:09
Já dóni þessi kúnni... svona fólk er einum of... en samt hefurðu bloggað málefnalega, man það vel um "þjóðkirkjukristni" en annars lítur út fyrir að lesendum þínum sé sama hvað er málefnalegt og hvað ekki, þeir lesa bloggið þitt ávallt! Heheehhe
Guðrún , 15.5.2006 kl. 13:19
Það er rétt :) Þess vegna blogga ég á hverjum degi... líka bara af því að mér finnst það gaman :)
Þjóðarblómið, 15.5.2006 kl. 13:32
ojj hvað ég þoli ekki dónalega kúnna...sjitt hvað þeir fara í taugarnar á mér. fólk sem tekur sinn pirring í lífinu út á saklausu fólki.
og mér finnst ALLTAF skemmtilegt að lesa bloggið þitt og hvað meinaru að allir bloggi málefnalega, síðast þegar ég vissi þá blogga ég um hvað é´g´geri um helgar haha
Dagný Guðmundsdóttir, 15.5.2006 kl. 15:03
Dónalegir kúnnar eru ógeð!!
Þjóðarblómið, 15.5.2006 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.