8.5.2006 | 21:19
Mjólkir...
Stolið úr tölvupósti sem ég fékk sendan í vinnunni ekki fyrir margt löngu... Eða hann var nú ekki persónulega til mín heldur til búðarinnar... en þar sem ég svara postinum fyrir hönd búðarinnar þá fékk ég hann líka
Halló... okkur vantar ýkt mikið 1,5 lítra brikk af mjólkum
Bæði ný og létt mjólkum...
Mjólkir seljast nebblega voðalega vel hérna í ...
Væri alveg til í að fá svona 3 brikk af léttmjólkum og 2 brikk af Nýmjólkum.
Ef þið eigið mjólkir endilega sendið mér meil og ég sendi skutluna til mjólkanna ykkar.
Takk
Kv...
Mér fannst þetta of fyndið þegar ég las þetta Mjólk er einmitt eitt af þeim orðum sem eru bara til í eintölu en ekki fleirtölu... Mjólkin mín um mjólkina mína og svo framvegis... En ég átti því miður engar mjólkir til að redda þeim
Svona getur maður nú verið leiðinlegur...
Guðrún Þóra er snillingurinn sem stendur á bak við nýja flotta bannerinn minn!! Takk Guðrún
Um bloggið
Þjóðarblómið!
Fólk
Útlandafólk
Landsbyggðarlúðar
- Emil Páll
- Arnar Frímanns.
- Rakel
- Hlynur frændi og tattoostofan
- Kropparnir
- Árni Árnason
- Linda Kristín
- Jelly Belly
- Þóra Kristín
- Bjarni
- Friðrik Jensen
-
Guðbjörg Þórunn
Fólk í Höfuðborginni
- Jón Ómar
- Þorgeir
- Stefán Bogi
- Davíð Örn
- Jón og Marisa
- Ólöf Inger
- Sólrún Ásta
- Heiðdís
-
Sigga
Sigga til hægri, Guðrún til vinstri - Guðrún Þóra
- Jóhanna Kristín
- Iðunn Ása
- María María
- Svava Ölversgella
- Þorkell Gunnar
- Hlín
- Sólveig
-
Tinna Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svo ertu sð leiðrétta einhver ypsilon hjá mér :p piff ;)
Guðbjörg Þórunn, 8.5.2006 kl. 21:36
ÉG skrifaði þetta ekki!! Bara til að hafa það á hreinu ;)
Þjóðarblómið, 8.5.2006 kl. 21:44
Vá, mér finnst þetta einmitt ekki fyndið :/
Bjarni húmorslausi (IP-tala skráð) 8.5.2006 kl. 21:51
Þá er þú bara vitlaus... nei nei djók :)
Þjóðarblómið, 8.5.2006 kl. 22:10
Haha........mér fannst þetta ekkert fyndið heldur.......fyndið samt að finnast þetta ekkert fyndið eða neitt...ó well!!
Flottur nýr banner.......maður er bara orðinn eftirá hérna í þessari hörku bannerþróunn sem á sér stað allstaðar í kringum mig!! :)
Tinna Rós Steinsdóttir, 9.5.2006 kl. 01:02
Haha!! Mér finnst þetta ýkt fyndið!
Ég kannst líka við að fá svona símtöl (ég var ekki í tölvubusinessnum í hagkaup) þar sem var verið að grátbiðja mann um brikk af mjólk eða rjóma eða eitthvað.
En mér finnst bannerinn þinn eðal! :)
Dagný Guðmundsdóttir, 9.5.2006 kl. 06:45
samt :p
Guðbjörg Þórunn, 9.5.2006 kl. 10:51
Hann er ótrúlega flottur - ég er ýkt ánægð með hann!!
Þjóðarblómið, 9.5.2006 kl. 11:15
Brjálaður banner... mjólkir eru góðar
Hlínza (IP-tala skráð) 9.5.2006 kl. 11:40
Æ ég veit það ekki :) Drekk ekki mikið af mjólkum...
Þjóðarblómið, 9.5.2006 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.