7.5.2006 | 20:55
*pirr*
Ef ég fæ Ipodinn frá fyrirtækinu í þessari viku - fyrir föstudaginn (það á sko að fara í póst á morgun, gjafabréfið) þá ætla ég ekki að mæta meira!!! Það var hringt í mig áðan, kl. 16:15 og sagt að ég þyrfti að mæta til 20!! Ógeðslega varð ég pirruð en ákvað samt að mæta... En er búin að taka þá ákvörðun að mæta ekkert eftir þetta ef ipodinn minn drullast í hús!!! Af hverju fá allir frí til að læra nema ég? Af hverju þarf ég allaf að hafa fyrir því að skipta og vinna af mér og eitthvað þegar aðrir þurfa það ekki?? Ég er ógeðslega pirruð!!
Ég mætti í gulum buxum í vinnuna! Það var kúl... jæja ætla að bæta upp glataðan lærdómstíma!!!
[viðbætur 3 tímum síðar]
Lærdómurinn gengur ekki sem skildi. Er búin að lesa allt tvisvar en er bara engan veginn i stuði fyrir þetta próf! Ég ætla að kíkja aðeins á glærurnar og fara svo að sofa! Planið er að vakna fyrr á morgun og byrja að læra... Það ætti að ganga eftir þar sem ég vakna hvort eð er á tveggja til þriggja tíma fresti... Get svo bara lagt mig eftir prófið!! Kókneyslan hefur ekkert minnkað - er búin að drekka sennilega tæpa tvo lítra í dag... En hey, ég er í prófum!
Um bloggið
Þjóðarblómið!
Fólk
Útlandafólk
Landsbyggðarlúðar
- Emil Páll
- Arnar Frímanns.
- Rakel
- Hlynur frændi og tattoostofan
- Kropparnir
- Árni Árnason
- Linda Kristín
- Jelly Belly
- Þóra Kristín
- Bjarni
- Friðrik Jensen
-
Guðbjörg Þórunn
Fólk í Höfuðborginni
- Jón Ómar
- Þorgeir
- Stefán Bogi
- Davíð Örn
- Jón og Marisa
- Ólöf Inger
- Sólrún Ásta
- Heiðdís
-
Sigga
Sigga til hægri, Guðrún til vinstri - Guðrún Þóra
- Jóhanna Kristín
- Iðunn Ása
- María María
- Svava Ölversgella
- Þorkell Gunnar
- Hlín
- Sólveig
-
Tinna Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey, ég þarf að mæta í mínum bleiku e-n tíman......svo getum við verið tvíburar í alveg eins......jey :D
Tinna Rós Steinsdóttir, 7.5.2006 kl. 21:39
gular buxur rokka ;) haha.
en vó ég er ekki að fatta þetta ipod-s dæmi. hvað er málið?
Guðbjörg Þórunn, 7.5.2006 kl. 21:41
Fyrirtækið var svo illa mannað í haust að þeir settu í gang auglýsingaherferðina: Sæktu um vinnu og fáðu I-pod að launum fyrir að vinna fyrir okkur í fjóra mánuði eða lengur! OG það hef ég gert og rúmlega fjórum mánuðum betur...So I'm waiting!!!
Við yrðum kúl saman, ég í gulum buxum og þú í bleikum Tinna :)
Þjóðarblómið, 7.5.2006 kl. 21:57
Eins og ég sagði áðan, maður verður að kunna að segja nei.
Segjum nei við nauðgunum (var þetta ekki eins og hálfgerð nauðgun? Allavega er verið að NEYÐA þig til að vinna. NEYÐ breytist í NAUÐ í einhverju hljóðbrotsfalli eða einhverju álíka (segð þú mér þar sem þú ert að læra þetta) og þar af leiðandi verður þetta NAUÐGUN! vúhú!)
Bjarni (IP-tala skráð) 7.5.2006 kl. 21:59
ég var að læra þetta um daginn... las þetta í einhverri ágætri bók en nenni ekki að leita að því núna.. en Bjarni þetta gerist samt og þú hefur rétt fyrir þér!!
Ég er bara of "góð" - get ekki látið neinn vera fúlan... finnst það óþægilegt!
Þjóðarblómið, 7.5.2006 kl. 22:09
Hei there in iceland.... we love U. sólarsumarknúskveðjur ásta og co;)
ásta (IP-tala skráð) 7.5.2006 kl. 22:11
Hafið það gott :) Munið eftir bestu barnapíu í heimi ;)
Þjóðarblómið, 7.5.2006 kl. 22:17
jahá ég vildi óska að vinnan mín væri svona. á reyndar ipod en það væri fínt að fá hmm . . . heimabíó kannski?
Guðbjörg Þórunn, 7.5.2006 kl. 22:37
Ég á svoleiðis :) Vantar kannski nýtt sjónvarp :)
Þjóðarblómið, 7.5.2006 kl. 22:40
já sundsaumó á þriðjudaginn líst mér vel á Guði samþykir það örugglega hihi
sigga (IP-tala skráð) 8.5.2006 kl. 00:19
Ok það líst mér vel á :) It's a date :)
Þjóðarblómið, 8.5.2006 kl. 00:26
væri fínt kannski að fá flatskjá líka, eða bara nýja hondu civic eða eitthvað :p það væri kúúúl ;)
Guðbjörg Þórunn, 8.5.2006 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.