7.5.2006 | 15:12
sólbaðslærdómur
Hversu ósanngjarnt er það að sólin byrji að skína eins og vitlaus væri þegar allir þeir sem eru í skóla eru í prófum? Mér finnst það mjög lélegt!! En ég hef engu að síður getað nýtt mér sólina smá. Er búin að njóta þess að sitja úti á svölunum mínum í bikiníi og fá bikinífar og freknur Það hefur gengið svona líka þrusuvel!! En hausinn er að sama skapi ekki mjög góður. Ég gleymi því mjög reglulega að oft - ekki alltaf - fæ ég mígreniköst af sólinni og hitanum!! En hey, þá er bara að poppa nokkrar verkjatöflur og halda áfram að lesa! En ég ætla að lesa bara inni það sem eftir lifir dags. Langar samt alveg hrikalega í sund en það verður að bíða betri tíma. Er búin að plana að fara með Guðrúnu (og Siggu?) á morgun eða þriðjudag. Eins gott að sólin verði ennþá... En mig langar samt í nýtt bikiní... Mitt gamla er orðið frekar lúið...
Mér gengur ágætlega að drekka ekki [mikið] kók! En ég er að reyna að takmarka mig bara við ákveðna tíma dagsins, þegar ég er með eitthvað [ekki óhollt] í maganum... Þá ætti ég að vera góð.
Vill einhvern að koma með mér á tónleika hjá Karlakór Keflavíkur í Njarðvíkurkirkju á þriðjudaginn?
Ætla að halda áfram að tala við Bjarna á msn og lesa efnið
Um bloggið
Þjóðarblómið!
Fólk
Útlandafólk
Landsbyggðarlúðar
- Emil Páll
- Arnar Frímanns.
- Rakel
- Hlynur frændi og tattoostofan
- Kropparnir
- Árni Árnason
- Linda Kristín
- Jelly Belly
- Þóra Kristín
- Bjarni
- Friðrik Jensen
-
Guðbjörg Þórunn
Fólk í Höfuðborginni
- Jón Ómar
- Þorgeir
- Stefán Bogi
- Davíð Örn
- Jón og Marisa
- Ólöf Inger
- Sólrún Ásta
- Heiðdís
-
Sigga
Sigga til hægri, Guðrún til vinstri - Guðrún Þóra
- Jóhanna Kristín
- Iðunn Ása
- María María
- Svava Ölversgella
- Þorkell Gunnar
- Hlín
- Sólveig
-
Tinna Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Shiiit, þú getur ekki ímyndað þér hitan á pallinum hjá mér. Þetta er eins og að vera á sólarströnd :/
Bjarni (IP-tala skráð) 7.5.2006 kl. 15:30
Líka á svölunum hjá mér... :) Það er alveg skjól frá svalagirðingunni.. og svo náttúrulega veggur öðrum megin sem skilur að tvennar svalir... :) Ýkt nice :)
Þjóðarblómið, 7.5.2006 kl. 16:06
piff ég var nú bara inni í allan dag. hitinn fór mest uppí 19,5° hérna. svaf bara og lærði og kíkti í kaupstaðinn, ekkert sólbað. ætla bíða með það framm yfir prófin. þá skal ég sko verð brún :)
Guðbjörg Þórunn, 7.5.2006 kl. 18:37
Jú jú jú, sund á morgun klukkan 9! múhahahaha! Með Siggu já já já já... eða svona tölum okkur saman um þetta... en helst sem fyrst klukkan svona eitt eða eikkað.
Guðrún , 7.5.2006 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.