5.5.2006 | 13:20
No sleep
Ég er hætt að geta sofið á nóttunni. Ég vakna á um tveggja tíma fresti... þetta er alveg mest bögg í heimi. Í nótt fór ég að sofa um hálf 2, vaknaði aftur rétt um þrjú (ég bæði kíkti á klukkuna og svo pípir klukkan hans Fiffa alltaf inni í geymslu um þrjúleytið) ég kveikti á Friends og fór aftur að sofa. Svo vaknaði ég aftur um 6 leytið. Þá var mér orðið svo illt í síðunni/mjaðmabeininu eða eitthvað og þurfti að standa upp til að sjóða vatn í hitapokann minn svo ég gæti sofnað aftur. Það tókst að lokum og ég vaknaði aftur um 8... hljómar þetta ekki skemmtilega?? Það er alveg jafn leiðinlegt að lesa um þetta og að upplifa þetta Alltaf þegar eg vakna kveiki ég á Friends til að geta sofnað, finnst það mjög þægilegt. Svo vaknaði ég aftur rétt fyrir 11 og nennti ekki að reyna að sofna meira.. Kveikti bara á tölvunni og byrjaði að læra
hef einmitt um tvo og hálfan tíma í viðbót til að læra áður en ég fer í vinnuna. Gengur ágætlega.
Eins og mér finnst gaman og gott að fara í sturtu finnst mér allt í kringum það alveg ótrúlega leiðinlegt. Mér finnst svo leiðinlegt að klæða mig úr til að geta farið í sturtuna en leiðinlegast finnst mér samt að þurrka mér eftir sturtuna...
Jæja, ætti kannski að halda áfram að læra, kókið býður og word-skjalið í tölvunni sömuleiðis
Can you people not see me!!!
Um bloggið
Þjóðarblómið!
Fólk
Útlandafólk
Landsbyggðarlúðar
- Emil Páll
- Arnar Frímanns.
- Rakel
- Hlynur frændi og tattoostofan
- Kropparnir
- Árni Árnason
- Linda Kristín
- Jelly Belly
- Þóra Kristín
- Bjarni
- Friðrik Jensen
-
Guðbjörg Þórunn
Fólk í Höfuðborginni
- Jón Ómar
- Þorgeir
- Stefán Bogi
- Davíð Örn
- Jón og Marisa
- Ólöf Inger
- Sólrún Ásta
- Heiðdís
-
Sigga
Sigga til hægri, Guðrún til vinstri - Guðrún Þóra
- Jóhanna Kristín
- Iðunn Ása
- María María
- Svava Ölversgella
- Þorkell Gunnar
- Hlín
- Sólveig
-
Tinna Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrillega ertu dugleg að læra,ég dáist hvað þú ert dugleg. Kveðja Jóa mjóa.
Jóhanna Granna (IP-tala skráð) 5.5.2006 kl. 14:06
Oh ég veit :) En einhver verður að sjá þér fyrir lesefni :)
Góða skemmtun um helgina :)
Þjóðarblómið, 5.5.2006 kl. 14:40
vá þú ert líka dugleg að blogga. hihi gaman að lesa hjá þér. Vonandi er allt í lagi með þig. Svo er spáð sól og sumri á mánudag og þriðjudag er þá ekki tilvalið að skreppa í saumó í sundi
Sigga (IP-tala skráð) 5.5.2006 kl. 18:42
múhaha það er komið blogg hjá mér ;D
32 dagar ;)
Guðbjörg Þórunn, 5.5.2006 kl. 22:01
Vá hvað ég kannast við þetta með svefninn. Eins og í dag, eftir prófið, þá laggði ég mig í einn og hálfan tíma og vaknaði 3-4 sinnum! En eftir áhyggja, þá er það ekkert svo slæmt því mig dreymdi 3 sjálfstæða og mjög svo skemmtilega drauma ;)
Svo fannst mér líka eins og ég hafi sofið í heilan dag :)
Bjarni (IP-tala skráð) 5.5.2006 kl. 22:37
Mér finnst nú alveg í lagi að maður sé að vakna þegar maður leggur sig á daginn, en ekki á nóttunni þegar maður þarf að hvílast!! Það er bögg!!
Sigga: Jú ég er alveg til í það. Fer í prófið á mánudaginn og þarf svo bara að skrifa ritgerð.. get nú örugglega farið aðeins í heitu pottana :)
Þjóðarblómið, 6.5.2006 kl. 00:23
Eigum við að líta svo á að systur þín sé að flýja þessar stöðugu heimsóknir þínar??
Annars - gangi þér vel í próflestinum og prófunum
Þráinn (IP-tala skráð) 6.5.2006 kl. 14:04
Hún er nú að flytja aftur í 230... hvort það er til að forðast mig veit ég ekki...!!!
Þjóðarblómið, 6.5.2006 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.