Færsluflokkur: Sjónvarp
25.4.2006 | 00:09
Sjónvarpsfíkillinn
Ég er svo mikill sjónvarpsfíkill! Það er alltaf kveikt á sjónvarpinu þegar ég er heima og síðan ég fór að sofa ein aftur sofna ég annað hvort alltaf með sjónvarpið í gangi eða tölvuna. Núna eru það Friends sem fá að rúlla endalaust, en einnig fá gelgjumyndirnar mínar að ganga. Ég hef ekkert gleymt þeim Chad Michael fær alveg að vera hjá mér reglulega Verst að hann veit það ekki... Er viss um að við værum gift ef við hefðum hist einhvern tímann. Hann hefði fallið algerlega fyrir mér, eins og þeir gera allir Verst að þeir fara allir líka Oh well... þeirra missir
Núna er ég að horfa á Jay Leno og er að bíða eftir að Boston Legal byrji. Missti af því í gær af því að ég var að vinna. Eg missti líka af O.C áðan en það var allt í lagi. Lifi það alveg af.
Æ ég nenni ekki meiru... er orðin sybbin...
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Um bloggið
Þjóðarblómið!
Fólk
Útlandafólk
Landsbyggðarlúðar
- Emil Páll
- Arnar Frímanns.
- Rakel
- Hlynur frændi og tattoostofan
- Kropparnir
- Árni Árnason
- Linda Kristín
- Jelly Belly
- Þóra Kristín
- Bjarni
- Friðrik Jensen
-
Guðbjörg Þórunn
Fólk í Höfuðborginni
- Jón Ómar
- Þorgeir
- Stefán Bogi
- Davíð Örn
- Jón og Marisa
- Ólöf Inger
- Sólrún Ásta
- Heiðdís
-
Sigga
Sigga til hægri, Guðrún til vinstri - Guðrún Þóra
- Jóhanna Kristín
- Iðunn Ása
- María María
- Svava Ölversgella
- Þorkell Gunnar
- Hlín
- Sólveig
-
Tinna Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar